Metþátttaka í Meistaramót GA

Skráningu lauk í dag í Meistaramótið.

Barna- og unglingaflokkar spiluðu í dag og spila á morgun þriðjudag og má sjá úrslit á www.golf.is  verðlaunaafhending er kl. 17.00 á þriðjudag.

Skráningu lauk svo í dag kl 16.00 í fullorðinsflokka og er metþáttaka í mótið í ár fjöldi 161. Byrjað verður að spila í fullorðinsflokkum og einum unglingaflokki á miðvikudagsmorgun kl. 8.00 og verður ræst út til 17.30

Upplýsingar

Meistaramót GA, Átaks líkamsræktar og Aqua Spa.


Leikinn er höggleikur án forgjafar.

Dómari er Tryggvi Jóhannsson


Alla dagana leika kylfingar í sínum forgjafarflokki

Flokkaskipting er eftirfarandi:
Mfl KK < 5,4
1. fl KK 5,5 - 12,5
2. fl 12,6 - 18,0
3. fl 18,1 - 24,5
4. fl 24,6 - 36
Mfl KVK < 14,5
1. fl KVK 14,6 - 26,4
2. fl KVK 26,5 - 36
50 - 64 ára konur
65 ára og eldri konur
55 - 69 ára KK
70 ára og eldri karlar


Áætlað að byrja kl. 8.00 alla morgna
Miðvikudagur

55+ karlar
70+ karlar
Unglingar
50+ konur
65+ konur
2. fl. Konur
1. fl. Konur
m.fl konur
4. fl. Karlar
3. fl. Karlar
2. fl. Karlar
m.fl karlar
1. fl. Karlar

Áætlaðir tímar sem settir voru upp og sendir félögum á tölfupósti hafa breyst aðeins þar sem þáttaka var svona góð í mótið. Þeir tímar eru í uppl um mót á www.golf.is rástímar fyrir miðvikudaginn hafa verið birtir á www.golf.is


Fimmtudagur

50+ konur
65+ konur
Unglingar
55+ karlar
70+ karlar
m.fl karlar
1. fl. Karlar
2. fl. Konur
1. fl. Konur
m.fl konur
4. fl. Karlar
3. fl. Karlar
2. fl. Karlar

Föstudagur

Unglingar
4. fl. Karlar
3. fl. Karlar
2. fl. Konur
1. fl. Konur
m.fl konur
m.fl karlar
70+ karlar
50+ konur
65+ konur
55+ karlar
2. fl. Karlar
1. fl. Karlar

Laugardagur

4. fl. Karlar
3. fl. Karlar
2. fl. Konur
2. fl. Karlar
1. fl. Konur         
1. fl. Karlar         
M.fl konur         
M.fl karlar         

Verðlaunaafhending
Verðlaun - Átak líkamsrækt og Aqua Spa.

Þátttökugjald kr. 5.000.-
Unglingar til 18 ára aldurs greiða 2.500.-

Innifalið í þátttökugjaldi er matur á laugardagskvöld, tími á mat og verðlaunaafhendingu nánar auglýst síðar.

Völlurinn er lokaður öðrum en þátttakendum í Akureyrarmótinu.