Lokamót norðurlandsmótaraðar unglinga fór fram í dag að Jaðri. Blíðskapar veður ríkti á
svæðinu á meðan á keppni stóð. Að loknu móti voru grillaðar pylsur og verðlaun veitt fyrir árangur dagsins sem og fyrir árangur
á mótaröðinni.
Helstu úrslit má sjá hér að neðan.
Drengir byrjendaflokkur (9 holur):
Pútt:
Kristján Rúnar Kristjánsson GA
Stúlkur byrjendaflokkur (9 holur):
Pútt:
Tinna klemensdóttir GA
Strákar 12 ára og yngri (9 holur):
Pútt: Mikael Máni Sigurðsson GA
Stúlkur 12 ára og yngri (9 holur):
Pútt: Ástrós Lena Ásgeirsdóttir GHD
Strákar 14 ára og yngri:
Pútt: Þorgeir Sigurbjörnsson GHD
Stúlkur 14 ára og yngri:
Pútt: Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD
Strákar 15-16 ára:
Pútt: Kjartan Atli Ísleifsson
Stúlkur 15-16 ára:
Pútt: Erla Marý Sigurpálsdóttir GÓ
Strákar 17-18 ára:
Pútt: Eyþór Hrafnar Ketilsson GA
Stúlkur 17-18 ára:
Pútt: Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD
Nándarverðlaun:
4 hola (12 ára og yngri): Gunnar Aðalgeir GA
12,5m
18 hola stelpur: Ólöf María Einarsdóttir GA 3,23m
18 hola strákar: Auðunn Elfar GSS 2,15m
Öll úrslit má finna hér.
Golfklúbbur Akureyrar þakkar styrktaraðilum og keppendum kærlega fyrir þátttökuna.