Edwin Rögnvaldsson
Opinn kynningarfundur um breytingar á Jaðarsvelli.Opinn kynningarfundur um breytingar á Jaðarsvelli var haldinn á laugardaginn. Þar fór Edwin golfvallarhönnuður yfir þær breytingar sem verið er að framkvæma á vellinum og það sem fyrirhugað er að ráðast í á næstu misserum. Ný yfirlitsmynd verður sett hér á síðuna.