Stefanía Kristín Valgeirsdóttir heimakona hreppti 1 sætið í höggleiknum á 77 höggum og óskum við henni til hamingju með það.
Punktakeppni
1. sæti Kristín Þórisdóttir GKG með 35 punkta
2. sæti Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA með 34 punkta
3. sæti Stefanía Elsa Jónsdóttir GA með 32 punkta
4. sæti Dagný Finnsdóttir GÓ með 32
5. sæti Unnur Elva Hallsdóttir GA með 31 punkt
Nándarverðlaun
4. braut- Sigríður Elín Þórðardóttir GSS, 120 cm
8. braut- Kristín Magnúsdóttir GH, 6,08 m
11. braut- Brynja Sigurðardóttir GÓ, 3,73 m
14. braut- Sveindís Ingigerður Almarsdóttir GA, 16,62 m
18. braut- Guðrún Steinsdóttir GA, 3,14 m
Við hjá GA óskum sigurvegurunum innilega til hamingju og þökkum Forever og keppendum fyrir gott mót.