Nú er komið að því að opna inniaðstöðu okkar - opnum núna í vikunni í Golfbæ fyrst um sinn er opið frá kl. 16.00 á meðan veður er svona gott og enn er verið að æfa sig úti. David verður á staðnum.
Boginn er opinn fyrir kylfinga eins og á síðasta ári á þriðjudögum frá kl. 20 - 21 og á fimmtudögum frá kl. 21-22. Þetta eru opnir tímar fyrir alla kylfinga. Börn og fullorðna.