Nýju golfhermarnir fara vel af stað, ásóknin hefur verið góð og hafa kylfingar og aðrir einnig nýtt sér opnun golfbúðarinnar okkar vel fyrir jólagjafainnkaupin. JaðarBistro hefur einnig opnað samhliða golfhermunum og hvetjum við alla að kíkja við hjá þeim einnig.
Opnunartími Jaðars er eftirfarandi:
22.des 9:00 - 19:00
23.des 9:00 - 16:00 (JaðarBistro lokað 23.des) 24.des - lokað
25.des - lokað
26.des 10:00 - 17:00 (JaðarBistro lokað 26.des) 27.des 9:00 - 19:00
28.des 10:00 - 18:00
29.des 10:00 - 19:00
30.des 9:00 - 22:00
31.des - lokað 1.jan - lokað
Við hvetjum kylfinga og aðra til að líta við á Jaðri hvort sem er til golfleiks eða gæða sér á veitingum. Hér má sjá hér nánar venjulega opnunartíma Jaðars og JaðarBistro: https://www.gagolf.is/is/um-ga/frettir/inniadstadan-a-jadri-formlega-opin