Fyrsta púttmót vetrarins til styrktar unglingastarfi GA var haldið á sunnudaginn
Nokkuð góð þátttaka var í fyrsta púttmóti vetrarins. Keppt var í flokki unglinga 18 ára og yngri, karla- og kvennaflokki
Lárus Ingi átti flottan dag með 29 pútt og sigraði unglingaflokkinn, í 2 sæti var Stefán Einar með 31 pútt og Víðir Steinar í 3. sæti með 33 pútt
Halla Sif sigraði kvennaflokkinn með 29 púttum, Aðalheiður Guðmunds var í 2. sæti með 32 pútt og Brynja Herborg í 3. sæti með 34 pútt
Jason Wright sigraði karlaflokkinn með 31 pútt, í 2. sæti einnig með 31 pútt var Anton Ingi og í 3. sæti var Vigfús Ingi með 32 pútt
Næsta púttmót verður sunnudaginn 1. desember. Leikfyrirkomulag auglýst síðar. Glæsileg verðlaun
Minnum á hlekkinn hér á forsíðu Golfhöllin þar er að finna púttmótaskrá vetrarins
http://www.gagolf.is/is/golfhollin