PÚTTMÓTtil styrktar Unglingastarfi GA-ÚRSLIT úr fyrsta mótinu

Fyrsta púttmótið unglingaráðs var 1. mars.
Nú er fyrsta mótinu lokið og eru úrslit eftirfarandi: 
  Fullorðinsflokkur.  
    1.mót
1 Eymundur L. 33
2 Sigurður Sam. 33
3 Anna Einars 34
4 Hallur Guðmunds 34
5 David B 34
6 Örn Kristins 34
7  Halla Sif 35
8 Geir Óskarsson 35
9 Þórunn Bergsd 35
10 Jóhann Heiðars 35
11 Sveindís 36
12 Sveindís 36
13 Stefán Jónsson 37
14 Haraldur B 37
15 Halla Berglind 38
16 Alda Stefánsd 40
17 Harpa Ævarsd 40
Börn og unglingar: 
  Unglingar.  
    1.mót
1 Einar Hannesson 32
2 Björn Auðunn 34
3 Andri Heiðar 35
4 Ævar Birgisson 39
  Barnaflokkur 12ára og yngri.  
    1.mót
1 Stefán Fannar 40
2 Kolbeinn Þór 46

Púttmótin verða haldin alla sunnudaga í mars og 1. sunnudag í apríl í Golfbæ.

Leiknar verða 2x18 holur verð kr. 500.-

Hvert mót er sjálfstætt mót og má mæta á milli kl. 10 – 16.

Sérstakur unglingaflokkur og krakkaflokkur verður fyrir 12 ára og yngri og greiða þau ekki keppnisgjald.

Allur ágóði púttmótanna rennur til unglingaráðs

Unglingaráð GA