Ryderkeppni GA fór fram á föstudagskvöldið - 12 efstu í báðum flokkum úr púttmótaröð GA unnu sér þátttökurétt í Rydernum. Keppt var í tvímenningi og fjórmenningi.
Þriðja árið í röð höfðu karlarnir betur.
Karlaliðið skipuðu þeir: Vigfús Ingi Hauksson, Anton Ingi Þorsteinsson, Eiður Stefánsson, Þórir V. Þórisson, Stefán M. Jónsson, Sigurður Samúelsson, Hjörtur Sigurðsson, Jón Vídalín, Sigmundur Ófeigsson, Sigþór Haraldsson, Guðmundur Lárusson og Haraldur Júlíusson.
Kvennalið var þannig skipað: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, Anna Einarsdóttir, Þórunn Haraldsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Brynja Jónsdóttir, Halla Sif Svavarsdóttir, Guðlaug María Óskarsdóttir, Sveindís Almarsdóttir, Jónasína Arnbjörnsdóttir, Auður Dúadóttir, Eygló Birgisdóttir og Anna Freyja Eðvarðsdóttir.
Mótsstjóri var Ólafur Gylfason