Í dag var skrifað undir framlengingu á samstarfssamning hjá GA og Vídalín veitingum.
Vídalín veitingar hafa séð um rekstur veitingasölunnar í Golfskála GA undanfarin fjögur ár og staðið sig með miklum sóma.
Það ríkir mikil ánægja með samstarfið innan stjórnar GA og hefur samningurinn nú verið framlengdur til ársins 2019
Þökkum við Vídalín veitingum kærlega fyrir samstarfið undanfarin ár og hlökkum til næstu ára!