Á morgun þriðjudag 17.apríl kl. 17:00 ætlum við að ganga frá gervigrasinu fyrir framan Klappir og ef næg þátttaka verður, setja dúk á nokkrar flatir. Því óskum við eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur.
Mæting við Klappir.