Sæl veriði,
Nú er tilbúin fyrsta sending af efni fyrir skápana og munu okkar harðduglegu sjálfboðaliðar byrja að setja þá upp í vikunni.
Kv Heimir Örn