Nú er heldur betur farið að styttast í annan endann á golfsumrinu þetta árið.
Við vonum þó svo sannarlega að við getum spilað lengur inn í haustið :)
Í ljósi þess að heimsóknum í golfbúðina hefur fækkað mikið þá hefur opnunartími hennar verið takmarkaður og verður opnunartími hennar nokkuð óreglulegur það sem eftir lifir tímabilsins.