Einn okkar betri kylfinga, hann Skúli Gunnar Ágústsson mun taka þátt í tveimur mótum á global junior mótaröðinni í Portúgal, leikið er rétt utan við Lissabon á Penha Longa vellinum en sá völlur hélt eitt sinn mót á DP world tour. Fyrra mótið er 3.-6.febrúar og leikið 54 holur. Hér er linkur á móti og hvetjum við alla til þess að fylgjast með, Áfram Skúli og áfram GA!
https://globaljuniorgolflive.com/the-portuguese-intercollegiate-open/