Alls tóku 126 kylfingar þátt í Icewear Bombunni að þessu sinni og fengu kylfingar algjörar toppaðstæður á Jaðri í dag. Veðrið lék við kylfinga og er óhætt að segja að veðurfræðingarnir hafi eitthvað misskilið veður og vinda þegar þeir spáðu veðrinu fyrir daginn.
Verðlaunahafar voru þessir:
Nándarverðlaun
4.hola: John Cariglia, 1,71 m
8.hola: Orri Freyr Hjaltalín 3,22 m
11.hola: Orri Freyr Hjaltalín 2,47 m
14.hola: Mikael Máni Sigurðsson 70 cm
18.hola: Sigurður Hreinsson 98 cm
Lengsta drive á 6.braut:
Lárus Ingi Antonsson
Næstur miðju á 16. braut:
Sigurður Skúli Eyjólfsson
1.sæti: Snorri Bergþórsson og Kristján Benedikt Sveinsson 60 högg, betri seinni9
2.sæti: Jónas Halldór Friðriksson og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson 60 högg
3.sæti: Karl Hannes Sigurðsson og Sigurður Hreinsson 62 högg
4.sæti: Jón Gunnar Traustason og Daniel Sam Clarkson Harley 63 högg, betri síðustu 6
5.sæti: Jón Steindór Árnason og Hákon Ingi Rafnsson 63 högg
Liðsnafn | Skor |
Look who it is | 60 |
FC Búmbi | 60 |
S&S | 62 |
Scottish Vikings | 63 |
Frændur | 63 |
Gimmie par | 63 |
Yfir-endarnir | 64 |
Svona-á-að-sveifla! | 64 |
BFG | 64 |
Habaney | 64 |
Feðgarr | 64 |
Shooter Mcgavin | 64 |
Geim | 65 |
Tveir sjúkir | 65 |
Landslið Williams & Halls | 65 |
Damn Foreigner | 65 |
Sómar | 65 |
Axel Reynisson | 65 |
Magnaðir | 66 |
Gúmbaydansband | 66 |
Fuglatíst | 66 |
Kjós | 67 |
GF | 67 |
Alveg sama | 67 |
Tvíbbarnir | 67 |
Gunners | 67 |
Tútturnar | 67 |
Holan | 68 |
KA kjallari | 68 |
Króksarar | 68 |
Ólafur Árni Þorbergsson | 69 |
Team Mourinho | 69 |
Ekki þrípútt takk fyrir | 69 |
Haffi og Tóti | 69 |
Serbi | 69 |
G&V | 69 |
Frændurnir | 69 |
Sofa á fjórðu | 70 |
Ping Team | 70 |
Tóti | 70 |
Strumparnir | 70 |
hmr meistara | 71 |
Ice-Hockey | 71 |
Tveir bjartsýnir | 71 |
Hjónakornin | 71 |
Þorrarnir | 71 |
DiddaNóa | 71 |
EmmEss | 72 |
Gutti og Nói | 72 |
Gói og Jónas | 72 |
ÉG og uppáhalds tengdasonurinn | 74 |
Ljótu hálvitarnir | 74 |
SAS | 74 |
Litli og stóri | 75 |
Bestar | 75 |
IceWear | 75 |
Hrima | 77 |
Spursararnir | 79 |
Tuðrurnar | 79 |
Kafteinninn og rauðhausinn | 80 |
Gamla settið | 86 |
Pokemon Go | 89 |