Lokastaðan í Icewear Bombunni

Alls tóku 126 kylfingar þátt í Icewear Bombunni að þessu sinni og fengu kylfingar algjörar toppaðstæður á Jaðri í dag. Veðrið lék við kylfinga og er óhætt að segja að veðurfræðingarnir hafi eitthvað misskilið veður og vinda þegar þeir spáðu veðrinu fyrir daginn. 

Verðlaunahafar voru þessir:

 

Nándarverðlaun

4.hola: John Cariglia, 1,71 m

8.hola: Orri Freyr Hjaltalín 3,22 m

11.hola: Orri Freyr Hjaltalín 2,47 m

14.hola: Mikael Máni Sigurðsson 70 cm

18.hola: Sigurður Hreinsson 98 cm

 

Lengsta drive á 6.braut:

Lárus Ingi Antonsson

 

Næstur miðju á 16. braut:

Sigurður Skúli Eyjólfsson

 

1.sæti: Snorri Bergþórsson og Kristján Benedikt Sveinsson 60 högg, betri seinni9

2.sæti: Jónas Halldór Friðriksson og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson 60 högg

3.sæti: Karl Hannes Sigurðsson og Sigurður Hreinsson 62 högg

4.sæti: Jón Gunnar Traustason og Daniel Sam Clarkson Harley 63 högg, betri  síðustu 6

5.sæti: Jón Steindór Árnason og Hákon Ingi Rafnsson 63 högg

 

Liðsnafn Skor 
Look who it is 60
FC Búmbi 60
S&S 62
Scottish Vikings  63
Frændur 63
Gimmie par 63
Yfir-endarnir 64
Svona-á-að-sveifla! 64
BFG 64
Habaney 64
Feðgarr 64
Shooter Mcgavin 64
Geim 65
Tveir sjúkir 65
Landslið Williams & Halls 65
Damn Foreigner 65
Sómar 65
Axel Reynisson 65
Magnaðir 66
Gúmbaydansband 66
Fuglatíst 66
Kjós 67
GF 67
Alveg sama 67
Tvíbbarnir 67
Gunners 67
Tútturnar 67
Holan 68
KA kjallari 68
Króksarar 68
Ólafur Árni Þorbergsson 69
Team Mourinho 69
Ekki þrípútt takk fyrir 69
Haffi og Tóti 69
Serbi 69
G&V 69
Frændurnir 69
Sofa á fjórðu 70
Ping Team 70
Tóti 70
Strumparnir 70
hmr meistara 71
Ice-Hockey 71
Tveir bjartsýnir 71
Hjónakornin 71
Þorrarnir 71
DiddaNóa 71
EmmEss 72
Gutti og Nói 72
Gói og Jónas 72
ÉG og uppáhalds tengdasonurinn 74
Ljótu hálvitarnir 74
SAS 74
Litli og stóri 75
Bestar 75
IceWear 75
Hrima 77
Spursararnir 79
Tuðrurnar 79
Kafteinninn og rauðhausinn 80
Gamla settið  86
Pokemon Go 89