Púttmótaröð GA lauk 22.mars. Alls voru 8 mót hjá körlum og 8 mót hjá konum. Sigurvegarar voru þau Stefanía Kristín Valgeirsdóttir en hún var með 190 pútt það voru 6 mót af 8 sem töldu. Vigfús Ingi Hauksson sigraði í karlaflokki var með 185 pútt. Verðlaunaafhending fór fram í lokagleði sem fram fór á föstudagskvöldið í Golfhöllinni.