Stórmót Heimsferða og Karl K. Karlssonar var haldið í mjög góðu veðri laugardaginn 20. júní.
Fyrsta sæti var nánast aldrei í hættu en þeir Andri Geir Viðarsson og Gunnlaugur K. Guðmundsson spiluði á 63
höggum með forgjöf. Fyrir fyrsta sætið fengu þeir 50.000 kr. gjafabréf frá Heimsferðum. Það var meiri spenna um hin verðlaunasætin
og þurfti að reikna til baka seinni 9 holurnar um bæði 2 og 3 sætið.
Í 2. sæti höfnuðu Egill Hólmsteinsson og Hólmsteinn Hólmsteinsson á 65 höggum með forgjöf en voru
með betra skor á seinni 9. Sigurður Hjartarson og Júlíus Þór Tryggvason enduðu í 3. sæti á 65 höggum einnig en með lakara
skor á seinni 9. Bæði 2. og 3. sætið fengu glæsilegverðlaun frá Karl K. Karlssyni.
Golfklúbbur Akureyrar í samstarfi við Heimsferðir og Karl K. Karlsson ehf þakka þátttöku í mótinu alls
tóku 80 kylfingar þátt.
Heildarúrslit
- Andri Geir og Gunnlaugur K. 63
- Egill og Hólmsteinn 65
- Sigurður og Júlíus 65
- Guðmundur og Ríkharð 66
- Jóhann Heiðar og Einar Már 67
- Snorri og Anton 67
- Ómar og Albert 67
- Vigfús Ingi og Hallur 68
- Unnar og Kristján 68
- Sverrir og Hilmar 68
- Jóhann og Stefán 69
- Sævar og Peng 69
- Jón Viðar og Óskar Helgi 69
- Sverrir og Kári Már 70
- Skúli og Eyjólfur 70
- Kristján og Rúnar
- Heiðar og Gunnar 71
- Guðlaug og Jónas 71
- Ingvi og Unnur 71
- Steinmar og Elmar 71
- Víðir og Sigurður 71
- Friðrik og Jóhann 72
- Geir Guðmundur 72
- Þórir og Auður 72
- Páll Viðar og Míló 72
- Sólveig og Sigurður 72
- John Júlíus og Arnar 72
- Jón og Árni 73
- Egill Heimir 73
- Guðmundur og Magnús 73
- Árni Árnason og Páll Eyþór 74
- Hafberg og Magnús 75
- Finnur og Jóhannes 75
- Tryggvi og Gísli Rafn 75
- Ragnar og Böðvar 76
- Sigþór og Njáll 76
- Guðrún og Jóhannes 78
- Jónas Þór og Ingi Hrannar 80
- Reynir og Sigurður 82
- Jón og Ólafur 89