Fjöldi keppenda var 120 og léku veðurguðirnir við keppendur. Glæsileg veisla var í mótslok í boði Karls K. Karlssonar.
Verðlaunin voru utanlandsferðir og veglegir glaðningar frá Karli K. einnig var dregið úr skorkortum um utanlandsferð og enn ein ferðin var í nándarverðlaun á 18. braut - stjórnuðu þeir Ómar Gylfason og Gísli Jónsson verðlaunaafhendinu.
1. sæti JE - þeir Einar Hólmsteinsson og Jóhann Heiðar Jónsson á 61 höggi báðir úr GA
2. sæti Löggan & Kjarri - Þeir Sigurbjörn Þorgeirsson GÓ og kjartan Sigurðsson GA einnig á 61 höggi
3. sæti Greifarnir - Þeir Stefán Ólafur Jónsson og Ingvar Karl Hermannsson á 62 báðir úr GA
Lengsta teighögg Steindór Ragnarsson Vallarstjóri GA
Næst holu á 4. braut Arnar Árnason GA 3,27 m frá , á 6. braut Bergur Rúnar Björnsson GÓ 1,70 m frá , á 11. braut Pétur Óskar Sigurðsson GR 2,68 m frá, á 14. braut Jón Gunnarsson GS 1,09 m frá og á 18. braut Stefán Jónsson GA 86 cm frá.