Glæsileg verðlaun voru í boði en veitt voru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin, næst holu á öllum par 3 holunum, næstur holu í þremur höggum á 3. holu, næstur miðlínu á 16. holu ásamt því að dregið var úr skorkortum . Einnig voru veitt verðlaun fyrir ýmis sæti af handahófi.
Boðið var uppá grillaðar pylsur frá Kjarnafæði á 5. braut, léttar veitingar á 15. teig og hægt var að kaupa þar teighögg frá Skúla Gunnari en hann er afrekskylfingur hjá GA. Einnig var boðið var upp á að kaupa tvo auka bolta á 18. teig til að eiga meiri möguleika á nándarverðlaununum.
Við þökkum fyrir góða þátttöku í mótinu og fyrir að styrkja okkar fólk í körfuboltanum.
Alla verðlaunahafa má sjá hér að neðan en verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín í golfskálanum til klukkan 20:00 í kvöld 3. september eða hafa samband við Jóhann Sigurðsson í síma 8480881 frá og með sunnudegi.
Úrslit:
1. sæti – Ísak Kristinn Harðarson & Elvar Örn Hermansson– 60 högg
2. sæti – Reimar Helgason & Páll Viðar Gíslason – 62 högg
3. sæti – Víðir Steinar Tómasson & Ottó Ernir Kristinsson – 63 högg
Nándarverðlaun:
4. hola – Karl Kristjánsson – 1,26m
8. hola – Júlíus Tryggvason – 77cm
11. hola – Gústaf Gústafsson – 1,65m
14. hola – Konráð Þorsteinsson – 5,05m
18. hola – Jóhann Rúnarsson Sigurðsson – 1,64m
Næst holu í 3. höggum á 3. holu: Víðir Steinar Tómasson – 1,05m
Næst miðlínu á 16. holu: Anton Benjamínsson – 0,12m
Sætisverðlaun af handahófi:
46. Þengill Stefán Stefánsson / Viðar Þorleifsson
26. Magnús Finnsson / Róbert Ingi Tómasson
14. Aðalsteinn Steinþórsson / Birna Stefnisdóttir
47. Mark Alan Jones / Einar Valbergsson
29. Daniel Sam Harley / Lana Sif Harley
24. Rúnar Antonsson / Benedikt Guðmundsson
25. Jóhannes Páll Jónsson / Júlíus Evert Jóhannesson
33. Óskar Jensson / Björg Ýr Guðmundsdóttir
55. Jóhann Ingi Pálsson / Páll Pálsson