Sumargleðin er til styrktar unglingastarfi GA og rennur öll innkoma af mótinu til að efla unglingastarfið hjá okkur. Glæsileg verðlaun eru í boði frá EJS, Christu, Coka Cola og Dominos pizza.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla-, kvenna- og unglingaflokki 14 ára og yngri. Nándarverðlaun og lengsta teighögg.