Þetta er mjög óvenjuleg staða hjá mótanefnd GA þar sem þetta var fyrsta mót sumarsins utan við Arctic Open, Þátttaka var mjög góð.
Þetta var punktakeppni, keppt í einum opnum flokki og unglingaflokki 14 ára og yngri sem komin eru með forgjöf undir 24.
Glæsileg verðlaun voru fyrir 6 efstu sætin í hverjum flokki með forgjöf. Nándarverðlaun á 18. braut og dregið var úr skorkortum um
fjölda vinninga.
Vill Golfklúbburinn þakka þeim sem studdu við bakið á unglingaráði en verðlaun voru gefin af Domino´s pizza, EJS, Vífilfelli,
Danól, Svefn og Heilsu og Golfbúðinni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Unglingaflokkur
1. Stefán Einar Sigmundsson 38 punktar
2. Kjartan Atli Ísleifsson 35 punktar
3. Aðalsteinn Leifsson 33 punktar
4. Víðir Steinar Tómasson 30 punktar – fleiri á seinni
5. Fannar Már Jóhannsson 30 punktar
6. Tumi Hrafn Kúld 28 punktar
Opinn flokkur
1. Björn Auðunn Ólafsson 40 punktar
2. Bergþór Atli Örvarsson 39 punktar
3. Ólafur Birgir Björnsson 37 punktar – betri seinni
4. Ísak Kristinn Harðarson 37 punktar
5. Aðalsteinn Þorláksson 36 punktar – bestu seinni níu
6. Ólafur Auðunn Gylfason 36 punktar – næst bestu seinni níu
Nándarverðlaun
Unglingar – Tumi Hrafn Kúld (2,95 m)
Opinn flokkur – Ingólfur Arnarson (2,78 m) og Ólafur Birgir Björnsson (2,78 m) :)
Fjöldi þátttakenda (forgjafarfl. I-IV) | 75 |
Forgjafarfl. I | 4 (10%) |
Forgjafarfl. II | 22 (30%) |
Forgjafarfl. III og IV | 49 (60%) |
Kylfingar með 35 punkta eða meira | 16 (21%) |
CSA leiðrétting | 0 |