Sumargleðin var haldin í dag í blíðu veðri í boði EJS, Vífilfells og Danól
Þátttakendur voru 88 - Spilað var í þrem flokkum karla-, kvenna- og unglingaflokki og urðu úrslit eftirfarandi:
Karlaflokkur:
Stefán Ólafur Jónsson GA 41 punktur, Ófeigur Marinósson GA 40 punktar, Gunnar Karl Gunnlaugsson GR 4 punktar
Kvennaflokkur:
Halla Berglind Arnarsdóttir GA 35 punktar, María Daníelsdóttir GA 35 punktar, Þórunn Bergsdóttir 33 punktar
Unglingaflokkur:
Andri Heiðar Arnarson GA 40 punktar, Björn Auðunn Ólafsson 38 punktar, Halldór Ingvar Guðmundsson 25 punktar
Besta skor:
Fylkir Þór Guðmundsson hafði sigur eftir bráðabana við Finn Bessa Sigurðsson og Elfar Halldórsson en þeir voru jafnir á 72 höggum þeir eru allir GA menn.
Lengsta teighögg á 15. braut átti Finnur Bessi og næst holu á 18. flöt var Hlín Torfadóttir GHD
Í mótslok bauð unglingaráð keppendum í glæsilegt kaffihlaðborð
Verðlaun í mótið gáfu EJS, Vífilfell og Danól og þakkar unglingaráð og Golfklúbbur Akureyrar þeim veittan stuðning