Golfklúbbur Akureyrar auglýsir sumarstarf í afgreiðslu hjá klúbbnum.
Starfsmaður mun vinna eftir vaktafyrirkomulagi og erum við að leita eftir aðila sem er jákvæður, með sjálfstæð vinnubrögð, stundvís og þjónustulun, mdaður.
Í starfinu felst utanumhald með rástímaskráningu og mótahaldi í golfbox, afgreiðslu í golfbúðinni ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á jonheidar@gagolf.is.
Umsóknarfrestur er til 17.apríl