Súpukvöldið okkar verður þann 3. september kl. 17.30 en gott er að mæta um kl. 17.00.
Þið skráið ykkur inn á golf.is eða hringið upp á Jaðar en þeir munu raða í hollin og verður ræst út af öllum teigum á sama tíma eða kl. 17.30
Mótsgjaldið er 3.000 og innifalið í því er súpa, brauð og sallat, rukkað á staðnum.
Mótið er punktamót með forgjöf og mörg frábær verðlaun í boði:
3-5 efstu sætin(erum enn að fá verðlaun)
Lengsta teighöggið á 6. braut(15)(verður að vera á braut)
Nándarverðlaun á 9. braut(18)(verður að vera á flöt)
Flestar sexur og kannski eitthvað fleira
Dregið úr skorkortum
Áskilum okkur rétt til breytinga.
Hlökkum til að sjá ykkur í léttri sveiflu og vonadi eigum við allar eftir að slá í gegn!
Kvennanefndin