Ákveðið hefur verið að fella niður Þorrablót GA sem átti að vera laugardaginn 3. febrúar.
Ástæðan er sú að ekki náðist lágmarksskráning á blótið. Haft verður samband við þá sem höfðu keypt sér miða og verða þeir miðar endurgreiddir.