Þriðja Haustmóti Lokið

Þá er þriðja móti í haustmótaröð GA lokið og mættu 30 eldhressir víkingar til leiks í misgóðu veðri. 

Úrslitin mótsins urður eftirfarandi:

Í Punktakeppni:

1.sæti - Stefán Bjarni Gunnlaugsson 35 punktar

2.sæti - Sigurður Samúelsson 

3.sæti - Auðunn Aðalsteinn Víglundsson

Í Höggleik:

1.sæti - Jón Gunnar Traustason

 

Vinningshafar geta nálgast gjafabréf sín í Golfhöllinni á opnunartíma.

 

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna!