Á þriðjudaginn næsta ætlar Heiðar Davíð að vera með kennslu á Trackman forritinu í Golfhöllinni fyrir GA félaga og þá sem vilja læra betur á hermana.
Heiðar Davíð verður í Trackman 1 klukkan 12:00 og hvetjum við sem flesta til að mæta og læra betur á Trackman.
Kennslan er opin öllum.