Uppskeruhátið unglingaráðs var haldin um síðustu helgi.
Mikil og góð mæting var og buðu forsvarsmenn unglingaráðs upp á kakó og vöfflur með
rjóma
David golfkennari veitti ýmsar viðurkenningar og verðlaun voru veitt fyrir miðvikudagsmót sumarsins
Úrslit úr miðvikudagsmótum:
1. sæti Aðalsteinn Leifsson
2. sæti Eyþór Hrafnar Ketilsson
3. sæti Ævarr Freyr Birgisson
Viðurkenningar fyrir efnilegasta kylfing í hverjum flokki og mestu framfarir:
14 ára og eldri Efnilegastur Björn Auðunn Ólafsson
14 ára og eldri Mestu framfarir Stefanía Kristín Valgeirsdóttir
12-13 ára Efnilegastur Ævarr Freyr Birgisson
12-13 ára Mestu framfarir Óskar Jóel Jónsson
10-11 ára Efnilegasti kylfingurinn Aðalsteinn Leifsson
10-11 ára Mestu framfarir Tumi Hrafn Kúld
Auk þessa voru ýmsar viðurkenningar veittar fyrir afrek sumarsins.