Í gær sunnudaginn 13. september fór fram Byko open og mættu rúmlega 100 keppendur til leiks.
Keppt var í punktakeppni með forgjöf og þar urðu úrslit eftirfarandi:
1 | Dagný Finnsdóttir * | GÓ | 22 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
2 | Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir * | GA | 24 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
3 | Jón Elvar Steindórsson * | GH | 4 | F | 18 | 21 | 39 | 39 | 39 |
4 | Þórhallur Pálsson * | GA | 10 | F | 19 | 20 | 39 | 39 | 39 |
5 | Valdemar Örn Valsson * | GA | 14 | F | 20 | 19 | 39 | 39 | 39 |
6 | Bjarni Ásmundsson * | GA | 13 | F | 20 | 19 | 39 | 39 | 39 |
7 | Kristján Stefánsson * | GKM | 17 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
8 | Bjarni Thorarensen Jóhannsson * | GA | 23 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
9 | Stefanía Baldursdóttir * | GKG | 28 | F | 18 | 19 | 37 | 37 | 37 |
10 | Reimar Helgason * | GA | 15 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
Án forgjafar var það svo Sigurbjörn Þorgeirsson sem sigraði og spilaði hann á pari vallarins, eða 71 höggi.
Aukaverðlaun hlutu eftirfarandi:
Lengsta upphafshögg á 15. braut - Gísli Bragi Hjartarson
Næstur holu á 4. braut - Benedikt Þór, 1,08 metrar
Næstur holu á 8. braut - Sigurbjörn Þorgeirsson, 2,13 metrar
Næstur holu á 11. braut - Bjarni Bjarnason, 1,33 metrar
Næstur holu á 18. braut - Jón Elvar Steindórsson, 71 cm.
Þess má svo geta að Reimar Helgason kylfingur úr GA gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 14. braut og óskum við honum kærlega til hamingju með draumahöggið :)
Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir komuna og Byko fyrir samstarfið við þetta glæsilega mót.