Úrslit úr Meistaramóti GA

Örvar Samúelsson og Halla Berglind klúbbmeistarar GA.

Keppendur skráðir til leiks þegar skráningu lauk voru 151 síðan fór að hellast úr lestinni þegar veðurspáin fyrir miðvikudaginn kom. Til leiks mættu 128 keppendur í 12 flokkum.

 

Unglingar luku leik á þriðjudag og voru keppendur þar  um 40 í 4 flokkum.

 

Tumi Hrafn Kúld sigraði í flokki 14 ára og eldri sem léku 18 holur og Stefanía Elsa Jónsdóttir í stelpnaflokki

 

Gunnar Finnsson sigraði í byrjendaflokki drengja og Harpa Jóhannsdóttir í stelpnaflokki.

 

 

Nándarverðlaun voru á 18. braut í gær föstudag ein verðlaun fyrir konur og ein fyrir karla.

Jakobína Reynisdóttir var næst kvenna 2.95m frá

Sigurður Hjartarsson næstur karla 2.79m frá.

 

Öldungaflokkur karla 70 ára og eldri

  1. Valberg Ingvarsson 303 högg
  2. Gunnar Sverrir Ragnars 308 högg
  3. Eymundur Lúthersson 312 högg
 

Öldungaflokkur konur 65 ára og eldri – Einungis tveir keppendur.

  1. Þyri Þorvaldsdóttir 343 högg
  2. Jónasína Arnbjörnsdóttir 392 högg
 

Öldungaflokkur karlar 55 ára og eldri

  1. Viðar Þorsteinsson 251 högg
  2. Halldór Rafnsson 268 högg
  3. Ingólfur Bragason 289 högg
 

Öldungaflokkur konur 50 ára og eldri

  1. Guðný Óskarsdóttir 292 högg
  2. Jakobína Reynisdóttir 306 högg
  3. Sunna Borg 310 högg
 

4 flokkur karla

1. Ægir Jóhannsson       402 högg

2. Árni Páll Jóhannsson 409 högg

3. Árni Hermannsson 410 högg

 

3 flokkur karla

1.  Egill Heinesen 398 högg

2.  Reimar Helgason 404 högg

3.  Steini Kristjánsson 407 högg

 

2 flokkur kvenna

1. Brynja Herborg Jónsdóttir 454 högg

2. Eva Bryndís Magnúsdóttir 470 högg

3. Sólveig Sigurjónsdóttir 515 högg

  

2 flokkur karla

1. Pétur Stefánsson 351 högg

2. Sigurður Jónsson 373 högg

3. Sigþór Harðarson 374 högg

 

1 flokkur kvenna

1. Anna Einarsdóttir 404 högg

2. Guðlaug María Óskarsdóttir 412 högg

3. Agnes Jónsdóttir 425 högg

 

1 flokkur karla

1. Jón Orri Guðjónsson 322 högg

2. Arnar Árnason 328 högg

3. Ingi Torfi Sverrisson 329 högg

 

Mfl kvenna

  1. Halla Berglind Arnarsdóttir 365 högg
  2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 384 högg
  3. Petrea Jónasdóttir 399 högg
 

Mfl karla

  1. Örvar Samúelsson 293 hög
  2. ‘Olafur Gylfason 307 högg
  3.  Þorvaldur Jónsson 312 högg
 

Öll verðlaun eru gefin af Átak Heilsurækt og Aqua Spa

 

Sérstök verðlaun fyrir klúbbmeistara karla og kvenna eru eftir Andra Geir Viðarsson gullsmið – og  stórgolfara hér í GA .

Matur í lokahófi er í boði Norðlenska.