Alls voru 102 keppendur sem tóku þátt í 12 flokkum og var baráttan um sigurinn hörð í fletsum flokkum.
Á verðlaunaafhendingunni á laugardagskvöld var svo boðið uppá léttar veitingar og köku að hætti hússins.
Mjög góð stemning var í hópnum eftir fjóra virkilega skemmtilega daga, þar sem veðurguðirnir léku við kylfinga og völlurinn okkar skartaði algjörlega sínu fegursta.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
M.fl. karla: M. fl. kvenna:
1. Kristján Benedikt Sveinsson - 293 högg 1. Stefanía Elsa Jónsdóttir - 325 högg
2. Eyþór Hrafnar Ketilsson - 302 högg 2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir - 331 högg
3. Örvar Samúelsson - 305 högg 3. Marianna Ulriksen - 400 högg
4. flokkur karla: 3. flokkur karla:
1. Stefán Sigurðsson - 401 högg 1. Jóhannes Páll Jónsson - 348 högg
2. Kristján Kristjánsson - 407 högg 2. Einar Helgi Gunnarsson - 380 högg
3. Kristján Ólafsson - 414 högg 3. Guðmundur Karl Jónsson - 387 högg
2. flokkur karla: 1. flokkur karla:
1. Brimar Jörvi Guðmundsson - 336 högg 1. Gunnar Aðalgeir Arason - 311 högg
2. Ófeigur Arnar Marinósson - 350 högg 2. Elvar Örn Hermannsson - 319 högg
3. Auðunn Aðalsteinn Víglundsson - 351 högg 3. Ágúst Ingi Axelsson - 322 högg
1. flokkur kvenna: Öldungaflokkur kvenna 50-64 ára:
1. Eygló Birgisdóttir - 389 högg 1. Þórunn Anna Haraldsdóttir (vantar á myndina) - 260 högg
2. Fanny Bjarnadóttir - 390 högg 2. Unnur Elva Hallsdóttir - 264 högg
3. Linda Hrönn Benediktsdóttir - 411 högg 3. Anna Einarsdóttir - 287 högg
Öldungaflokkur kvenna 65+: Sigurvegari útdráttar úr vipp- og púttkeppninni:
1. Svandís Gunnarsdóttir - 311 högg Arnheiður Ásgrímsdóttir
Öldungaflokkur karla 50-64 ára: Öldungaflokkur karla 65+:
1. Jón Gunnar Traustason - 304 högg 1. Þorsteinn Ingi Konráðsson - 272 högg
2. Kjartan Fossberg Sigurðsson - 321 högg 2. Heimir Jóhannsson - 276 högg
3. Bjarni Einar Einarsson - 328 högg 3. Örn Ingvarsson (vantar á myndina) - 283 högg
Stákar 14 ára og yngri: Allir verðlaunahafar Meistaramóts GA 2017
1. Óskar Páll Valsson - 318 högg
2. Starkaður Sigurðarson - 337 högg
3. Patrik Róbertsson - 354 högg
Við óskum öllum sigurvegurum og verðlaunahöfum hjartanlega til hamingju með flottan árangur
Einnig þökkum við öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir spennandi og skemmtilegt Meistaramót GA 2017