Úrslit úr SKÍ Open

Veðrið var ekki svona gott í dag
Veðrið var ekki svona gott í dag

SKÍ Open var spilað í dag, en mótið er til styrktar skíðasambandsins. Fullkomið golfveður var fyrri partinn en smá leiðindarigning dundi á kylfingunum okkar seinni partinn. Spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi, þar sem báðir kylfingar slá og betri boltinn er notaður í hvert skipti.

 

Verðlaun voru veitt fyrir fyrstu 5 sætin með forgjöf:

  1. Sæti – Bogey Brothers (Jóhann Már Sigurbjörnsson og Salmann Héðinn Árnason) 61
  2. Sæti – Feðgar á ferð (Þorsteinn Ingi Konráðsson og Konráð Vestmann Þorsteinsson) 64
  3. Sæti – KT (Kjartan Fossberg Sigurðsson og Þórhallur Pálsson) 65
  4. Sæti – Leiftur McQueen (Gunnar Aðalgeir Arason og Karl Haraldur Bjarnason) 67 – bestu seinni níu 
  5. Sæti – RB (Rúnar Tavsen og Bryndís Björnsdóttir) 67 – betri síðustu 6 en RX Endarnir

 

Nándarverðlaun voru útum allt á vellinum í dag:

     4. hola Jón Viðar Þ 2,51m

     8. hola Elvar Örn Hermannsson 2,36m

   10. hola Jón Viðar Þ 50cm

   11. hola Jóhann Már 2,09m

  14. hola Elmar Steindórsson 1,48m

  18. hola Jón Bjarki Sig 1,70m

 

Hér má sjá skor liða í heild sinni:

 

Bogey Brothers: 61

Feðgar á Ferð: 64

KT: 65

Leiftur McQueen: 67

RB: 67

RX Endarnir: 67

Þú mátt ráða því: 68

G400: 68

CFC: 68

Jón Viðar Þorvaldsson: 68

Eyfellingarnir: 68

Þórarinn Valur Árnason: 69

Supersoft: 69

Woodhouse-people: 69

Rafmagnskerra: 69

Munkar: 69

Haltur og Valtur: 69

Feðgar: 70

Fastak: 70

Ingimars world cup dream: 70

Branca: 71

BG og Ingibjörg: 71

Jóhann Þorkell Jóhannsson: 71

Gamlingjarnir: 71

Sleggjurnar: 71

Max og Moritz: 71

Frissi Fríski: 72

Bangsímon_FF: 72

smear your own: 73

Geirfuglarnir: 73

Út og Suður: 74

Ásar: 75