Vallarmatsniðurstöður
Síðla sumars 2012 var gert nýtt vallarmat á Jaðarsvelli. Niðurstöður liggja fyrir og hafa tekið gildi á www.golf.is
Þar er að finna nýja forgjafartöflu
http://www.golf.is/klubbar/vallaryfirlit/forgjafartöflur
Vallarmatsnefnd Golfsambands Íslands hefur gefið út eftirfarandi vallarmat samkvæmt vallarmatskerfi USGA fyrir Jaðarsvöll.
TEIGAR |
LENGD |
CR |
SLOPE |
PAR |
Hvítir |
5.920 (metrar) |
71.8 |
140 |
71 |
Gulir |
5.439 (metrar) |
69.3 |
135 |
71 |
Bláir karla |
5.123 (metrar) |
67.8 |
126 |
71 |
Bláir kvenna |
5.123 (metrar) |
73.4 |
136 |
71 |
Rauðir karla |
4.625 (metrar) |
65.6 |
114 |
71 |
Rauðir kvenna |
4.625 (metrar) |
70.3 |
126 |
71 |
Gull karla |
2.797 (metrar) |
56.9 |
96 |
71 |
Gull kvenna |
2.797 (metrar) |
58.8 |
96 |
71 |
Gefið út af Golfsambandi Íslands þann 5. apríl 2013.
* Útreikningur á vallarmati er byggður á lengd vallarins.