Vel heppnuð Icewear bomba

Á sunnudaginn fór fram hin árlega Icewear bomba og var mótið gríðarlega vel heppnað. 

208 keppendur mættu til leiks og léku í frábæru veðri alveg hreint út sagt frábært golf. 

Við viljum þakka Icewear kærlega fyrir stuðninginn af þessu skemmtilega móti og hlökkum til næsta árs.

Úrslit voru sem hér segir:
1.sæti: Sandra Ósk Sigurðardóttir og Þorbergur Ólafsson 58 högg
2.sæti: Þorsteinn Már Þorvaldsson og Ágúst Þorvaldsson 59 högg
3.sæti: Steindór Kr. Ragnarsson og Lilja Maren Jónsdóttir 59 högg
4.sæti: Maron Berg Pétursson og Gunnar Rúnar Ólafsson 59 högg
5.sæti: Alexander Arnar Þórisson og Egill Anfinnsson Heinesen 59 högg
Nándarverðlaun:
4. hola: Þórhallur Árni 126cm
8. hola: Ágúst Már 140cm
11. hola: Guðmundur E. Lárusson 193cm
14. hola: Einar Rafn Eiðsson 20cm
18. hola: Maron Berg Pétursson 71cm
Lengsta drive: Ágúst Már Þorvaldsson

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín í afgreiðslu GA.