Ágætu kylfingar.
Frá og með næstkomandi mánudegi, 31. ágúst munum við snúa vellinum á Jaðri við og hefja leik á 10. holu.
Nú er farið að styttast aðeins í annan endann á deginum og því fjölmargir sem leika eingöngu 9 holur.
Með þessari breytingu sjáum við fram á það að gefa nýju brautunum okkar aukinn frið fyrir veturinn.