Jæja, þá er komið að því að keyra í gang vetrarmótaröðina okkar.
Alls eru 21 lið skráð til leiks og er þeim skipt í 4 riðla, einn 6 liða riðill og þrír 5 liða riðlar.
Öll lið spila við hvort annað innan síns riðils og síðan fara þá 2 efstu liðin áfram uppúr hverjum riðli í 8 liða úrslit.
Fyrstu umferðinn skal ljúka fyrir áramót og svo veða ca. 2 vikur gefna í hverja umferð eftir það (sjá riðlaskjalið)
Hér að neðan eru myndir sem sýna:
Riðlana og leikina, þar sem sjá má allt um hverjir eiga að spila á móti hverjum, hvenær leikirnir eiga í síðasta lagi að vera kláraðir, hvaða völl á að spila o.sfrv.
Leikreglur mótaraðarinnar
Tölvuleiðbeiningum og hvernig á að stilla leiknum upp í e6 forritinu (herminum).
Vellirnir fyrir alla riðla:
1. umferð: Mauna Kea
2. umferð: Troon North
3. umferð: Harbour Town
4. umferð: PGA National
5. umferð: Castle Pines
Ef eitthvað er óljóst í þessu þá bara hringið þið í mig í s. 868-4785 eða sendið tölvupóst á sturla@gagolf.is
Megi besta liðið vinna, gangi ykkur vel og góða skemmtun! Með kveðju, Sturla



