Vinnudagur

Vinnudagur Laugardaginn 17. maí

 VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 17. MAÍ Við hefjumst handa um kl. 9.00 Það sem gera þarf eru þessi helstu vorverk.Fara yfir girðingarGera fínt umhverfis skálannHuga að trjágróðri sem settur var niður í haustPlanta nýjum trjámSmíða upp brú á 8. brautVinna við æfingaflatirMálningarvinna inni og úti Þrífa glugga inni og útiÞrífa borð og stóla inni í skálaÞrífa í eldhúsi Kaffi og kökur sem konurnar munu reiða fram eins og þeim einum er lagið Svo fer að styttast í að við opnum.......................