Á morgun ætla Heimir Jóhanns og fleiri vaskir GA félagar að fara í það að snyrta trjágróðurinn hér á
Jaðri.
Þeir sem vettlingi geta valdið og hafa áhuga á því að koma og leggja hönd á plóginn eru hjartanlega velkomnir.
Áætlað er að byrja kl. 11:00
Vonandi sjáum við sem flesta.