Staðan eftir 6 mót í mótaröð unglingaráðs
07.04.2009
Nú eru 6 mót af 8 búin í mótaröðinni.
Uppfærð úrslit úr púttmótaröð GA. Enn getur allt gerst.....
RYDER KEPPNIN verður 4. apríl ATH breytta dagsetningu.
Í lok mótaraðar verður úrslitakeppni og fer hún fram laugardaginn 4. apríl kl. 10. Þar taka þétt 12 efstu í karla- og kvennaflokki. Keppt verður í tvímenningi og fjórmenningi - "RYDER CUP" GA.
Allir félagar eru hvattir til að mæta og fylgjast með spennandi keppni.