Fréttir

Uppskeruhátíð Unglingaráðs

Fjölmennt var á uppskeruhátíð unglingaráðs í dag.

FRESTUN Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar 2009

Aðalfundi GA sem vera átti 26. nóv. frestað af óviðráðanlegum orsökum - nánar auglýst síðar.

Aðalfundur er auglýstur í Dagskránni sem kemur út núna á miðvikudag en fundi hefur af óviðráðanlegum orsökum verið frestað og verður ný dagsetning gefin út innan tíðar

Am - Am liðakeppni GA & Carlsberg - úrslit

12 lið mættu til leiks - helstu úrslit.

Firmakeppni GA 2009 - úrslit

Nýja Kaffibrennslan fær bikarinn til varðveislu annað árið í röð.

 

Bænaglíman 2009

Bændur voru þeir Hilmar Gíslason og Haukur Jakobsson.

Vinnufúsir - Mót á vegum Vallarnefndar GA

Mót þetta var ætlað öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóg.....

Bændaglíman 2009

Bændur verða þeir Stefán Haukur Jakobsson og Hilmar Gíslason.

Norðurlandsmótaröðin

Síðasta mótið í mótaröðinni 12. september.

Vinnufúsir

Móti flýtt um eina klukkustund. Mæting kl. 11.30