Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

Áramóta púttmót

Áramóta púttmót verður haldið í Golfhöllinni á Gamlársdag kl. 11:00-14:00

Jólakveðja frá Golfklúbbi Akureyrar

Staðan í Rydernum

Keppni hálfnuð!

Opnunartími í Golfhöllinni yfir hátíðirnar

GA fær styrk úr Samherjasjóðnum

Styrkir veittir til ýmissa samfélagsverkefni við hátíðlega athöfn í gær.

Minnum á Vetrarmótaröðina

Nú fer hver að verða síðastur að skrá lið í vetrarmótaröð GA í Trackman herminum. Nú þegar hafa 15 lið skráð sig til leiks þannig að það er ljóst að það setfnir í skemmtilega og spennandi keppni!

Jólafrí á æfingum barna og unglinga

Jólafrí verður á golfæfingum barna og unglinga GA frá og með 19. dessember til og með 3. janúar

Áætlun um að kaupa nýjan Trackman

Leitum til GA félaga vegna fjármögnunar á nýjum golfhermi!

Bílaþvottur laugardaginn, 19. des. kl. 9:00-15:00.

Pantanir: sturla@gagolf.is eða í s. 868-4785