Fréttir

Hversu vel kanntu reglurnar?

Reglukvöld á vegum Kvennanefndar GA

GA Open á sunnudaginn

Sumarið er gengið í garð hérna fyrir norðan og...

Byrjendanámskeið

Heiðar Davíð PGA golfkennari og Stefanía Kristín PGA golfkennaranemi ætla að bjóða uppá byrjendanámskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga á að læra golf.

Opnunartímar hjá GA sumarið 2018

Þar sem að golfsumarið er að komast á fullt skrið og veðurguðirnir leika við okkur er vel við hæfi að auglýsa opnunartíma hjá GA þetta sumarið, en þeir eru eftirfarandi:

Félagsmannalisti og félagsskírteini

Nú er spilið komið á fullt hjá okkur hérna á Jaðri og þeir sem sem hafa ekki greitt árgjald eða samið um greiðslur við framkvæmdarstjóra verða því gerðir óvirkir á golf.is og munu ekki geta skráð sig þar inn.

Golfklúbbur Akureyrar og Mjólkursamsalan

Golfklúbbur Akureyrar og Mjólkursamsalan undirrituðu áframhaldandi samstarfssamning á dögunum.

Fyrsta Þriðjudagsmótið

Á morgun fer í gang Þriðjudagsmótaröð GA en eins og félagsmönnum er kunnugt er þetta mótaröð sem haldin verður flestalla þriðjudaga í sumar.

Allar 18 holurnar opna á morgun

Allar 18 holurnar verða opnaðar á morgun, 26. maí klukkan 08:00.

GA og Vodafone endurnýja samstarfið

Nú á dögunum undirrituðu GA og Vodafone endurnýjaðann samstarfssamning.

Golfskálinn málaður

Þessa vikuna ætlum við að gera aðra tilraun til að mála golfskálann að Jaðri.