Sveitakeppni kvenna - úrslit 2. umferð
10.08.2007
Annarri umferð lauk núna fyrir stundu og urðru úrslit eftirfarandi:
Sveitir Golfklúbbs Akureyrar og Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar hófu leik kl. 8 í morgun í blíðu veðri - logn og 13 stiga hiti. GK mætir GP, GR - GSS og GKJ-GL
Leikir í 2. deild hófust svo kl. 9 þar spila NK-GB og GO-GMS