03.06.2007
Golfkonur fóru sína árlegu vorferð nú um helgina
29.05.2007
Góð þátttaka í 1. móti sumarsins
23.05.2007
1. mót sumarsins á Hvítasunnudag
18.05.2007
Undirritaðir hafa verið samstarfssamningar við Landsbankann og Flugfélag Íslands um framkvæmd Arctic Open í ár og munu fyrirtækin bjóða starfsmönnum og viðskiptavinum sínum til mótsins. Einnig koma þau að markaðssetningu mótsins sem gerir mögulegt að kynna það vel og gera það veglegt og áhugavert í alla staði. Á myndinni eru G. Ómar Pétursson og Jón Birgir Guðmundsson frá Arctic Open nefndinni, Birgir Svavarsson frá Landsbankanum og Árni Gunnarsson frá Flugfélagi Íslands.
17.05.2007
Undirritaðir voru í gær samningar við Landsbanka Ísland og Flugfélags Íslands um markaðssetningu og framkvæmd Arctic Open 2007
15.05.2007
Nú þegar er fullbókað á Arctic Open mótið í ár. Á þriðja hundrað manns hafa óskað eftir þátttöku en aðeins er mögulegt að taka við 160 - 170 kylfingum. Áhugi á mótinu hefur aukist ár frá ári og er ljóst að skoða þarf alvarlega nýja útfærslu á mótinu svo anna megi eftirspurn. Stærsti hluti þátttakenda á mótinu í ár kemur á vegum fyrirtækja sem bjóða starfsmönnum og viðskiptavinum sínum. Gert er ráð fyrir að erlendir þátttakendur verði um 30 talsins.
13.05.2007
Jaðarsvöllur var opnaður eftir vel heppnaðan vinnudag í gær laugardag.
09.05.2007
Viðar Þorsteinsson sigraði í flokki 55 ára og eldri.
09.05.2007
Stjórn Golfklúbbs Akureyrar undirritaði í gær samning við Edwin Rögnvaldsson varðandi yfirumsjón með áframhaldandi hönnun á Jaðarsvelli.
02.05.2007
Fjöldi manns á öllum aldri mætti til vinnu.