Fréttir

Firmakeppni GA 2012 - Úrslit

Rafmenn sigruðu með 24 punkta

Bændaglíman 2012 - Viðar bóndi og hans lið sigruðu

Bændaglíman fór fram í gær í blíðskaparveðri

GA félagar duglegir að slá "draumahöggið"

GA félagi okkar Magnús V. Magnússon fór holu í höggi

Hola í höggi

Árni Björn Árnason fór holu í höggi á 18. braut í gær

Jaðarsvöllur skartar sínu besta

Bændaglíma og Firmakeppni GA

Bændaglíma og Firmakeppni laugardag og sunnudag

Boltinn í beinni

Sýnt verður frá leikjum í Meistaradeildinni

Vönduð umfjöllun um Arctic Open í Frakklandi

Í sumar komu til Akureyrar franskir sjónvarpsmenn til að fjalla um Arctic Open. Afraksturinn er ítarleg og vönduð umfjöllun.

Jaðarsvöllur lokaður í dag og á morgun

Enn er snjór yfir vellinum og litlar líkur á að hann sé að fara í dag

Norðurlandsmótaröðin - Úrslit

Um helgina lauk keppni í norðurlandsmótaröð karla og kvenna á glæsilegum golfvelli okkar Akureyringa að Jaðri.