29.01.2013
Norðurlandsúrval er skipað fremstu og efnilegustu kylfingum á norðurlandi
24.01.2013
Framkvæmdir hafa staðið yfir á 5. braut
24.01.2013
Vallarframkvæmdir eru nú komnar á fullt eftir vetrarríkið sem verið hefur hér síðan í nóvember.
24.01.2013
Sunnudaginn 27. Janúar er annað mótið í mótaröð unglingaráðs
24.01.2013
Staðan eftir 8 mót og 9577 pútt
17.01.2013
Staðan í undankeppninni fyrir Ryderkeppnina í vor að loknum 7 mótum
13.01.2013
Í dag var haldið fyrsta púttmótið af 6 í mótaröð til styrktar unglingastarfi Golfklúbbsins.
10.01.2013
Púttmótaröð til styrktar unglingastarfi GA er að hefjast
07.01.2013
Nýr golfkennari GA, Brian Jensen, kemur til landsins um næstu helgi og hefur þá þegar störf. Hann mun sinna kennslu barna og unglinga, auk þess sem félögum gefst kostur á að panta hjá honum tíma, hvort sem er fyrir einstaklinga eða hópa.
05.01.2013
Vinna við að búa til rými í Golfhöllinni fyrir kennslu annars vegar og fyrir golfhermi hins vegar eru að hefjast. Rýmin verða í salnum þar sem setustofa og geymsla fyrir golfsett hefur verið, en eins og fram kom í fyrri frétt hafa verið búnir til skápar fyrir golfsettin sem félögum stendur til boða að leigja gegn vægu gjaldi. Setustofan verður áfram á sama stað þegar framkvæmdum lýkur. Áætluð verklok eru 15. febrúar.