Fréttir

Baráttan við klakann

Veturinn hefur verið býsna áhugaverður það sem af er, þar sem snjókoma og hláka hafa skipst á. Fyrir jólin var svo komið að mikill klaki hafði safnast saman á vellinum og þar með talið flötunum. Vallarstjóri taldi eftir skoðun á flötum að mjög stutt væri í að skemmdir mundu myndast undir klakanum. Hann hefur þess vegna unnið að því að undanförnu að ryðja flatirnar, gata klakann og sandbera til að hraða bráðnun og minnka líkur á skemmdum.

Áramótapúttmót GA - Úrslit

Metþátttaka var í Áramótapúttmóti unglingaráðs GA.

Púttmót á sunnudag til styrktar unglingastarfi GA

Áramótapúttmót sunnudaginn 30. desember

Hátíðarkveðjur

Jóla- og áramótakveðjur

Geymslusvæði/skápar fyrir golfsett í Golfhöll

Fréttir úr Golfhöllinni

Opnunartími um jól og áramót í Golfhöll - Áramótapúttmót

Opnunartími í Golfhöllinni um jól og áramót

Ryderkeppni GA - staðan eftir 5 mót

Nú er lokið 5 mótum af 16 og er staðan eftirfarandi

Jólapúttmót - Úrslit

Margir tóku þátt í jólapúttmóti GA

Golf - næst fjölmennasta íþróttagrein innan ÍSÍ

ÍSÍ hefur gefið út iðkendatölur ársins 2011 þar er golf í 2 sæti.

Golfkennari ráðinn til GA

GA hefur gengið frá ráðningu á golfkennara fyrir klúbbinn.