Fréttir

Mikið spilað á Jaðarsvelli í sumar

Sumarið hefur verið okkur norðanmönnum mjög gott golflega séð þegar það loksins kom eftir harðan vetur.

Breyting á mótaskrá

Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur AM AM mótinu verið frestað til næsta laugardags 21. september þá er spáð blíðu veðri

Ágúst Jensson ráðinn framkvæmdastjóri GA

Ágúst Jensson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri GA. Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ágúst hefur að undanförnu starfað sem yfirvallastjóri golfvalla Golfklúbbs Reykjavíkur, en hefur einnig verið vallarstjóri Korpúlfsstaðarvallar og unnið á Kings og Queens golfvöllunum á Gleneagles í Skotlandi.

Nýliðamót

Fjölmenni var í nýliðamóti sem haldið var í gær

Úrslit úr BYKO Open 2013

Opna BYKO mótið var haldið í gær

AM - AM liðakeppni

AM – AM Opið mót til styrktar unglinga- og afreksnefnd GA

Framkvæmdastjóri GA

Viðbrögð við auglýsingu um starf framkvæmdastjóra Golfklúbbs Akureyrar voru afar góð. Margir mjög hæfir einstaklingar sóttu um starfið.

Örvar lék vel á síðasta stigamóti

Endaði í 3.-4. sæti

Breytingar á 10. og 11. braut

Nú fer að líða að endurgerð síðustu flatarinnar á Jaðarsvelli, en þar er eins og flestir vita um 10. flötina að ræða. Samhliða þeim framkvæmdum verða gerðir nýir teigar á 11. braut. Þegar þessum framkvæmdum lýkur verður búið að endurbyggja 16 flatir á Jaðarsvelli.

Holur í höggi!

Ótrúlegur atburður átti sér stað í VW Open