Fréttir

VITAgolf Open

Frábærir vinningar í boði

Kótilettudagurinn frestast um viku

Engar lettur næsta miðvikudag

Opnað inná völlinn kl. 18 í kvöld

Ping demodagar í Klöppum á morgun - laugardaginn 23 júlí

Hvetjum kylfinga til að mæta og prófa það allra nýjasta frá Ping

Hörkuspenna í kvennaflokki – Ólafía á -1 og er með eitt högg í forskot

Það er útlit fyrir hörkukeppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri. Það rigndi hressilega í morgun og fram eftir degi en keppendur létu það ekki hafa mikil áhrif á sig. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK er tveimur höggum á eftir Ólafíu.

Aron Snær með vallarmet og tveggja högga forskot

Aron Snær Júlíusson úr GKG er með tveggja högga forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni. Aron setti nýtt glæsilegt vallarmet í dag á Jaðarsvelli á Akureyri þar sem hann lék á 67 höggum eða -4. Aron er með tveggja högga forskot á Birgi Leif Hafþórsson úr GKG og Vikar Jónasson úr Keili.

Íslandsmótið í höggleik - Sjálfboðaliðar

Dagskrá

Íslandsmótið í golfi

Jaðar lokaður á meðan að á móti stendur

Æfingar hjá krökkunum falla niður miðvikudag og fimmtudag

Engar æfingar á miðvikudag og fimmtudag

Úrslit úr SKÍ Open

Glæsilegu SKÍ Open móti lokið