Fréttir

Bílaþvottur sunnudaginn, 28. feb. kl. 9:00-15:00

Bílaþvottinurinn sem við urðum að fresta síðasliðin sunnudag mun fara fram núna á sunnudaginn í staðin.

8 liða úrslit vetrarmótaraðar GA

Nú eru leikirnir klárir fyrir 8 liða úrslitin. Leikirnir skulu spilaðir fyrir 10. mars n.k.

Vetrarmótaröð GA - Úrslit riðlakeppni

Úrslitin úr riðlakeppninni eru nú ráðin og því ljóst hvaða lið fara áfram í 8 liða úrslitin.

Liðapúttmótaröð GA 2016 - frestað um sinn

Reynum afturt þegar nær líður vori

GA fær styrk frá Menntamálaráðuneytinu vegna uppbyggingar á landsmótsstöðum

Kjallarinn á Jaðri tekinn í gegn ásamt ýmsu öðru

Golfklúbbur Akureyrar skrifar undir samning við Steypustöðina

Umhverfi golfskálans á Jaðri tekið í gegn

Kótilettur í hádeginu á miðvikudaginn í golfskálanum

Miðvikudaginn 24 feb.

Bílaþvottur næsta sunnudag

Fjáröflun til styrktar æfingaferð GA unglinga

Liðapúttmótaröð GA 2016

Framlengjum skráningarfrestinn

Dregið í happadrætti unglinga í dag

Útdráttur í happadrætti unglinga GA fór fram í golfhöllinni í dag. Að neðan má sjá lista yfir þá miða sem hlutut eftirfarandi vinninga. Alla vinninga má nálgast á skrifstofu GA í Golfhöllinni í kjallara íþróttahallarinnar. Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju með vinningana sína og þökkum kærlega fyrir þátttökuna og veittan stuðning. Með kveðju, Unglinganefnd GA